1.295kr.

  • Grófleiki:  Fisband / Lace
  • Innihald:  58% alpakaull / 22% ull / 20% pólíamíð
  • Lengd/þyngd:  212m/25g
  • Prjónar:  3,25-5 mm
  • Prjónfesta:  18-24 lykkjur og 27-38 umferðir = 10 x 10 cm
  • Þvottur:  Handþvottur  30°C

Allar uppskriftir fyrir garn frá Rowan Mode eru fríar ef keypt er í verkefni. Þær eru sendar rafrænt um leið og pöntunin er afgreidd.

Setjið nafnið á uppskriftinni sem þið viljið í athugasemdagluggann þegar gengið er frá greiðslu.

Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar:

https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook

 

 

Alpaca Haze er fíngerð blanda af mjög mjúkri alpakaull og ull. Garnið er frá Rowan úr Mode línunni, létt og drjúgt.

Frábært garn í allt sen á að vera létt, þunnt og mjúkt eða sem fylgiþráður. Mild og falleg litapalletta, svo er einn litur árstíðabundinn. Fullt af fallegum uppskriftum af húfum, treflum, peysum og fleiru fylgir frí með kaupum í verki. Send rafrænt og er á ensku.

Alpaca Haze is a blend of super soft alpaca and wool ideal for creating delicate but warm knits Knitters of all skill levels will appreciate the ease with which this yarn glides through their fingers.