1.537kr.2.195kr.

30% Off

  • Grófleiki:   Léttband / DK
  • Innihald:   70% nýull, 30% alpaka
  • Lengd/þyngd:  125m/50g
  • Prjónar:  4 mm
  • Prjónfesta:  22 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
  • Þvottur:  Handþvottur 30°C

ALPACA SOFT DK er dásamlega mjúkt viðkomu og hentar því vel í peysur og fylgihluti fyrir viðkvæma. Alpakaullin mýkir, en þetta garn er samt sem áður létt og ber sig vel. Léttleikinn gerir það ákjósanlegt í tvíbandaprjón en það nýtur sín líka vel í alls konar útprjóni.