Harðspjalda kápa klædd með mismunandi litum af taui | 156 bls. sem er gott að skrifa á.
Tungumál: Enska
Þyngd: 360 g | Mál: 21,5 cm x 15,5 cm x 2 cm
Það er skynsamlegt að hafa skipulag á prjónaverkefnunum sínum., Hvaða var prjónað, hvaða garn var notað, hvaða prjónastærð, uppskrift o.s.frv. Þá kemur svona skipulagsbók frá LAINE að notum. Ekki verra ef hún er svona falleg!
Verkefnabókin inniheldur:
- Pláss fyrir 31 prjónaverkefni.
- 6 bls. fyrir uppl. um garnkaup.
- 18 rúðustrikaðar bls.
- Tafla yfir prjónastærðir.
- Algengustu skammstafanir í prjóni.
- Borði til að merkja bls.