Höfundur: Yumiko Higuchi
Útgefandi: Roost Books (2021)
Harðspjalda | 96 bls.
Stærð: 200 x 211 x 9 mm
Tungumál: Enska
Þyngd: 270 g
Falleg og aðgengileg bók með útsaums myndum og sauma verkefnum úr dýraríkinu. Frá úlfum, köttum, uglum, sebrahestum og pöndum, fallegum fuglum og krúttlegum kanínum.
Bókin inniheldur 25 mótíf og mynstur ásamt greinagóðum útskýringum teikningum fyrir sporin sem notuð eru.