Tvinnastandur úr beyki. Fallegur og ómissandi fyrir öll sem sauma!
Það komast 60 tvinnakefli á standinn.
Það er hægt að láta hann standa á borði eða hengja upp á vegg.
Stærð: 34 x 40 cm.
Tvinnastandur úr beyki. Fallegur og ómissandi fyrir öll sem sauma!
Það komast 25 tvinnakefli á standinn.
Það er hægt að láta hann standa á borði eða hengja upp á vegg.
Stærð: 14,5 x 15,5 x 18 cm.