Harðspjalda | 192 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 785 g | Mál: 193 x 242 x 22 mm
-
Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2023)Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: 240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Enska, þýska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 12 uppskriftir af peysum og fylgihlutum. Peysurnar eru allar stílhreinar og klassískar kvenpeysur sem hafa mikið notagildi. Uppskriftirnar eru á þremur tungumálum; ensku, hollensku og þýsku.Novita Essentials inniheldur uppskriftir fyrir byrjendur og lengra komna prjónara. Athugið að myndirnar eru af áhugasömum prjónurum sem hafa sent Novita sína útfærslu af peysum úr heftinu.
-
Höfundur: Yoko HattaÙtgefandi: Tuttle Publishing (2019)Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g | Mál: 216 x 292 x 15.24 mm
Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :
A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta
This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library. -
ATH. nú er hægt að fá danska þýðingu með sem kaupauka. Setjið í athugasemdir með kaupum ef þið viljið bæta því við. Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: 240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu. Hér getið þið séð yfirlit yfir innihald ROWAN #73.
-
Höfundur: Marie Wallin Útgefandi: Marie Wallin Designs (2022)Mjúkspjalda | 121 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 550 g | Mál: 215 x 280 mm
-
Þægilegur teljari sem telur uppi 99. Hann er með lykkju sem er ætluð til að setja utan um prjóninn. Þannig er hægt að nota teljarann sem merki fyrir byrjun umferðar um leið og fylgst er með umferða- eða lykkjufjölda. Ef það hentar ekki að hafa teljarann utan um prjóninn er hægt að festa hann við prjónverkið með lykkjukrækju. Hægt er að snúa teljaranum 360° á lykkjunni, þannig snýr hann alltaf rétt. Passar fyrir 2 mm - 10 mm hringprjóna og bandprjóna.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Enska, þýska & hollenska og sænska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru þau í samstarfi við hið alkunna ARABIA fyrirtækið, sem gerir ýmsa fallega heimilismuni, keramik og textíl. Í blaðinu má finna 23 uppskriftir af ýmsum nytja og skrautmunum, til dæmis púðum, glasamottum, teppu, mottu, peysu og tösku.
-
Höfundur: Anna JohannaÙtgefandi: Laine Publishing (2024)Harðspjalda | 175 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 860 g | Mál: 212 x 277 x 21 mmStrands of Joy Vol. II er önnur bókin hennar Önnu Jóhönnu sem mörg hafa beðið spennt eftir. Bókin stendur undir væntingum, full af alls konar peysum og fylgihlutum. Smellið á hlekkinn hérna fyrir neðan til að skoða sýnishorn úr bókinni. Nánar um bókina: Pattern Previews for Strands of Joy Vol. II
-
Höfundur: Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mmWarm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
-
Höfundur: Anna Bauers Ùtgefandi: Bokförlaget Polaris (2023)Harðspjalda | 150 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 680 g | Mál: 258 x 188 x 18 mmAnna Bauer er textíllistakona hefur safnað saman gömlum rúðumynstrum sem er hægt að nota í prjóni og úttalinn útsaum. Mjög skemmtileg bók sem á eftir að nýtast mörgum sem vilja setja mynsturbekki á peysur, sokka eða vettlinga. Eiguleg handbók fyrir hannyrðafólk. Það hafa áður komið út tvær bækur um "hönsestrik" eftir Anna Bauer þar sem þessi mynstur nýtast vel.
-
Höfundur: Karin Kahnlund Harðspjalda | 151 bls. Tungumál: SænskaÞyngd: 550 g | Mál: 177 x 253 x 19 mmPrjónameistarinn Karin Kahnlund prjónar vettlingar allan ársins hring. Í Svíþjóð eru veturnir kaldir og vettlingar nauðsynlegir. Allir eiga vettlinga og það er löng vettlingahefð í Svíþjóð. Í bókinni eru hefðbundnir sænskir vettlingar ásamt nýrri hönnun; fingravettlingar, belgvettlingar, og grifflur í mörgum ólíkum útfærslum. Karin Kahnlund gerir góðar uppskriftir með smáatriðum og tækni þannig að prjónarar geti gert mismunandi kanta, stofna, þumaltungur, úrtökur á totu og mynstur. Virkilega eiguleg bók fyrir áhugafólk um vettlingaprjón.