• Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    WILDING ROUND Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: L-band eða garn í sama grófleika Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærð: XS (S) M (L) XL (XXL)
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • BLIKI

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Plötulopi 100% ull eða sambærilegt band Stærðir: S (M) L Yfirvídd: 94 (103) 113 cm Prjónfesta: 17L x 21 umf í sléttprjóni á 5,5 mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með einum þræði af plötulopa.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
  • HALLDÓR

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Isager Alpaca 2 og Duo eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: 94 (104) 109 (115) 120 cm Prjónfesta: 22L x 30 umf í sléttprjóni á 4mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með tveimur þráðum.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
  • HEIÐI

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Léttlopi 100% ull eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) Yfirvídd: 92 ( 101) 109 (117) cm Prjónfesta: 19L x 25 umf í sléttprjóni á 4mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
Go to Top