4.295kr.

Strekkingagafflar úr Mindful línunni frá Knit Pro. Ætlaðir til að strekkja sjöl eða annað sem á að halda formi.

Hægt er að festa þráð við gaffalana og strekkja á milli þeirra til að mynda beina línu. Pinnarnir eru úr ryðfríum málmi.

Þægilegt í notkun og flýtir fyrir allri strekkingarvinnu.

Innihald:

20 strekkingagafflar (12 gafflar með 8 pinnum og 8 gafflar með 4 pinnum).

Uppselt