7.995kr.
Höfundur: Lene Holme Samsøe & Charlotte Kaae
Útgefandi: Raglan (2020)
Harðspjalda | 269 bls.
Tungumál: Danska
Þyngd: 1.175 g
Strik er handbók fyrir prjónara eftir Lene Holme Samsøe og Charlotte Kaaes. Í bókinni er að finna mikið að góðum skýringarmyndum og teikningum og útskýringar á helstu aðferðum í prjóni í dag. Bókin er hugsuð sem kennslubók fyrir byrjendur eða góða handbók fyrir reyndari prjónara.
Prjónsérfræðingurinn Charlotte Kaae og hin vel þekkti prjónhönnuður Lene Holme Samsøe gerðu þessa bók saman. Prjónið hefur þróast ört undanfarin ár í takt við fjölgun þeirra sem prjóna. Ný tækni skýtur reglulega upp kollinum og hana er gott að tileinka sér með hjálp bókar eins og þessarar.
Öll prjónheiti eru gefin upp á dönsku sem og ensku og auðveldar þannig notendum bókarinnar að leita að myndböndum á netinu sem tengjast prjóntækninni.
Uppselt