5.995kr.
Wonder klemmur eru hannaðar til að gera saumalífið einfaldara. Brúnir sem á að sauma saman eru klemmdar saman á auðveldan hátt.
- Frábært í staðinn fyrir títuprjóna, sérstaklega ef unnið er með þykk efni eða efni sem ekki er hægt að stinga í.
- Heldur vel saman mörgum lögum af efnum án þess að þau renni til.
- Festir efni vel saman þegar binding er saumuð á bútasaumsteppi.
- Klemmurnar eru áberandi og auðvelt að finna, líka þegar þær detta á gólfið.
- Henta vel þegar lokusaumsvélar (overlock válar) eru notaðar.
- Saumfar getur verið 5 mm, 7 mm and 10 mm.
Innihald: 50 marglitar klemmur í pakka.
Aðeins 3 eftir á lager