5.595kr.

Höfundur: Donna Druchunas & June L Hall

Útgefandi: Trafalgar Square Books (2017)

Mjúkspjalda | 224 bls.

Tungumál: Enska

Þyngd: 839 g | Mál: ‎226 x 272 x 18 mm 

The Art of Lithuanian Knitting : 25 Traditional Patterns and the People, Places, and History That Inspire Them

Litháen er paradís prjónara. Handprjónaðar flíkur fylla markaði á torgum borganna, hefðbundnar prjónaflíkur sjást víða þegar kólna tekur á götum Vilníusar. Donna Druchunas og June L. Hall eru sérfræðingar í prjóni og fara með okkur í leiðangur í gegnum áhugaverða sögu prjóns í Litháen. Lærðu aðferðirnar, kynnstu mynstrunum og lestu sögurnar á bak við prjónið. Í bókinni eru 25 hefðbundnar uppskriftir með margskonar útfærslum!

Uppselt

Go to Top