795kr.

Storkskonur eru duglegar að gera uppskriftir endrum og sinnum. Flestar eru klassískar og hægt að prjóna á margar kynslóðir barna. Litavalið sér hvert og eitt ykkar um eftir eigin smekk og e.t.v. tíðaranda.

STRENGUR

Hönnuður/uppskrift: Guðný Benediktsdóttir / Storkurinn

Garn: Volare DK 3 (4) 5 (5) x 50g í lit A (á mynd grátt #700) og  1 x 50g í lit M (á karrýgult #285)

Prjónar: Hringprjónar 60 cm 3½ og 4 mm, sokkaprjónar 3½ og 4 mm.

Stærðir: 1 ( 2) 4 (6) ára

Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.

Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.

Vöruflokkar: , ,

HÖNNUN / UPPSKRIFT                                    

Guðný Benediktsdóttir / Storkurinn

STÆRÐIR                    

1 ( 2) 4 (6) ára

Yfirvídd   67 (75) 81 (87) cm

Sídd frá hálsmáli   35 (39,5) 45 (50,5)cm

Ermalengd frá handvegi   21 (24) 27 (31) cm

GARN

VOLARE DK frá Storkinum eða sambærilegt garn.

3 (4) 5 (5) x 50g í lit A (á mynd grátt #700).

1 x 50g í lit M (á karrýgult #285)

PRJÓNAR

Hringprjónar 60 cm 3½ mm og 4 mm fyrir bol og axlarstykki.

Sokkaprjónar 3½ mm og 4 mm fyrir ermar.

PRJÓNFESTA

22 lykkjur og 30 umferðir á 4 mm prjóna = 10cm.

AÐFERÐ

Peysan er prjónuð í hring með mynsturprjóni neðan frá.