2.895kr.

Soak Flatter er úði án sterkju sem sléttir, afrafmagnar og frískar upp. Óþarfi að þvo peysuna (eða flíkina) eins oft ef Flatter er til staðar. Mild umhverfisvæn formúla.

Flatter auðveldar straujun bæði með eða án gufu. Úðað er jafnt yfir flíkina. Endurtekið ef óskað er eftir meiri stífni. Notað til að fríska upp á flíkur á milli þvotta eða til að koma í veg fyrir krumpur.

Vöruflokkar: ,

SOAK er:

  • Búið til úr endurvinnanlegum efnum úr jurtaríkinu.
  • Náttúrueyðanlegt efni, án fosfats, án litar, án súlfats.
  • Öruggt fyrir handþvott og vélþvott.

ATH. Allir ilmirnir eru mildir og sitja ekki eftir í flíkinni eftir þvottinn.

Scentless: Fyrir þá allra viðkvæmustu, ilmefnalaust.

Celebration: Inspírerað af rauðu tei, Sætt, viðkvæmt og dásamlega gott. Ilmar eins og góð, hrein skemmtun.

Pineapple Grove: Mildur ananasilmur, góður og sætur, rétt á meðan skolað er. Skilur eftir lítið áberandi ilm í flíkinni sem hverfur fljótt.

Lacey: Lacey sameinar  vorblómann og ilmappelsínur. Mjög léttur ilmur.

Yuzu: Hreinsandi ilmur af sítrus og mörðum eucalyptus.