3.995kr.
Höfundur: Lydia Gluck
Útgefandi: Pom Pom Press (2020)
Mjúkspjalda | 136 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 503 g
Komdu með okkur í prjónaferðalag að skoða eina af uppáhaldsaðferðunum okkar; laskaerma-peysuprjón! Hér er þessi tegund af úrtöku (útaukningu ef prjónað er ofan frá) á axlarstykkinu skoðuð og útfærð á mismunandi vegu. Í bókinni eru átta uppskriftir af peysum með laskaermar. Valið stendur um hvernig hálsmál þú vilt hafa, fald eða stroff, áferð á prjóninu, og skrautlega útfærðar laska úrtökur eða útaukningar. Og að auki, hvernig á að velja liti.
Peysurnar eru hannaðar með það í huga að hjálpa þeim sem eru að byrja að ná góðum tökum á laskaermatækninni, og fyrir reyndari prjónara, að leyfa þeim að láta eftir sér að renna ljúft í gegnum ferlið án hindrunarlaust. Fyrir þá prjónara sem hafa ævintýralöngun þá fylgir í bókinni kafli um hvernig maður hannar sína eigin laskaermapeysu.
Uppselt