3.995kr.

POMPOM #43 – vetur 2023.

Nú í stærra broti!

Árstímabundin tímarit frá Bretlandi, uppfull af áhugaverðri prjónhönnun. Ritstjórarnir velja til samstarfs mismunandi hönnuði hverju sinni og reyna að hafa gott úrval af peysum og fylgihlutum. Vel gerðar uppskriftir, klassískar í bland við nýstárlegar. Eitthvað fyrir alla!

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að POMPOM tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að POMPOM kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Er á lager

Vöruflokkar: ,

Frábært prjón er eins og frábær list af það fær okkur til að hugsa á annan hátt, og vinnuferlið getur verið mjög upplýsandi! Þetta tímarit sýnir okkur hvernig við getum litið á og út yfir okkar sjóndeildarhring þegar okkar handíðir eru annars vegar. Við gerð tölublaðsins #43 fengum við innblástur frá listakonunum Etel Adnan og Hilma af Klint.

Nánar á ensku:

Etel Adnan’s work features landscapes, using bold and unexpected colours to portray the places where the land meets the sky, and Hilma af Klint created large abstract paintings of metaphysical meditations that she felt she had been called on to represent. Both show us distinct ways of looking at the world, and at possible worlds beyond the visible realm, just as a knitter or crocheter can look at a ball of yarn and ponder a plethora of outcomes!

Our winter collection of 10 patterns features striking colours and innovative techniques, and bold and imaginative knits that play with pattern and perspective. So whether you fancy a colourwork challenge, or just some meditative time as the sun sets in the sky, there’s bound to be something here to expand your crafting horizons!

Hönnuðir í þessu tölublaði: AMY BLACKWELL // KJERSTIN ROVETTA // MARZENA KOŁACZEK // AVERY ERB // AUDREY BORREGO // REGINA WIMMER // MARIE RÉGNIER // MER STEVENS // SARAH OPIE

Issue 43 also includes an insightful and expansive interview with yarn dyers Jude Harper and Lola Johnson, and a fascinating dig into the history of the colour pink by Hannah McGregor. We are also thrilled to include a bookmark tutorial from artist Elizabeth Ashdown using the centuries-old art of passementerie, and a recipe for a carrot cake from Fi Churchman that will bring an orangey glow to chilly evenings.

Ef þú kaupir tímaritið færðu líka rafræna útgáfu sem þú getur fundið á Ravelry með því að nota kóðann sem fylgir.