4.595kr.

Höfundur: Katrina Rodabaugh

Útgefandi: Abrams (2018)

Harðspjalda | 224 bls.

Tungumál: Enska

Þyngd: 920 g | Mál: ‎186 x 236 x 22 mm

Mending Matters: Stitch, Patch, and Repair Your Favorite Denim & More

Mending Matters er bók fyrir þá sem vilja læra aðferðir við að gera við fatnað og fá hugmyndir að skemmtilegum útfærslum. Aðferðirnar skila nútímalegum og áberandi viðgerðum (engin ástæða til að þær sjáist ekki) með hefðbundnum sporum. Í grunninn eru aðferðirnar einfaldar en útfærslurnar geta verið margar.
Í dag eru fataviðgerðir ekki aðeins skynsamlegar til að lengja líf fatnaðar, heldur nauðsynlegar fyrir umhverfið. Höfundurinn Katrina Rodabaugh fer í gegnum alls konar hugmyndafræði sem tengist fataviðgerðum í þessari bók, auk þess að undirstrika mikilvægi handavinnu.

Er á lager

Go to Top