3.995kr.

Höfundur: Weldon Owen

Útgefandi: Weldon Owen (2023)

Harðspjalda | 128 bls.

Stærð: 211 x 211 x 19 mm

Tungumál: Enska

Þyngd: 630 g

Uppselt

Relax and curse your a** off in cross stitch by Weldon Owen.

Stundum er ekki nóg að bölva og ragna bara út í tómið, þig langar að stinga í eitthvað! Nú getur þú gert bæði. Á sama tíma. Maybe Swearing will Help sameinar þessi tvö afslappandi atriði, að sauma krosssaum og blóta.

Í bókinni má finna fleiri en 25 mynstur frá mestu töffara kross-saums hönnuðum heims. Bæðin má þar finna nútíma nálgun á hefðbundinn krossaum út í retró teiknimyndasögu stíl með ýmsum hnyttnum og jafnvel dónalegum setningum. Þetta er ekki kross saumur eins og amma gerir!

Engrar kunnáttu er krafist. Farið er yfir öll atriði í bókinni. bæði spor og tækni.

Maybe Swearing Will Help mun hjálpa þér að nálgast innri f**kking frið.