4.600kr.

LAINE TUTTUGU OG ÞRJÚ

Athugið, þetta tímarit er í forsölu. Útgáfudagur er 5. des og við póstleggjum pantanir á tímaritinu þann dag. 

Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku.

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Er á lager

Vöruflokkar: , , ,

Smellið HÉR til að skoða myndir með því helsta úr LAINE 23.

Our winter issue, Laine 23, Borealis, takes you to the snowy countryside on one of the coldest days of the year. The warm, cosy and beautiful knits include many winter wardrobe staples, such as an all-over colourwork sweater, a cabled hat and a chunky, textured cardigan. The serene stillness captured in this edition’s photography soothes your mind and senses.

Designers featured in this issue: Pablo Aneiros, Kaori Katsurada, Liza Lewis, Hiromi Nagasawa, Sara Ottosson, Camille Romano, Macarena Silva, Lis Smith, Florence Spurling, Vibe Ulrik Søndergaard and Tess Vandekolk.