3.995kr.

LAINE TUTTUGU OG EITT

Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku.

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Er á lager

Vöruflokkar: , , ,

Smellið HÉR til að skoða myndband með því helsta úr LAINE 21.

Issue 21, Summer 2024, includes:
148 pages
11 knitting patterns (both charts and written instructions provided): 4 sweaters, 2 cardigans, 2 tops, 2 shawls and 1 pair of socks.
An interview with Kendall Ross (@id.knit.that), who has turned her knitting into a unique art form. Kendall’s wearable art pieces draw inspiration from her experiences as a young American woman.
An article about the Irish knitting education initiative Wool in School, which is committed to increasing awareness of wool and teaching children to fall in love with knitting.
Jeanette Sloan’s column Fibre Talk, where she chats with April Tang: the co-founder of Shangdrok, a Taiwanese/Tibetan company specialising in traditional hand-spun yarn and handmade felt.
Five Ways by our regular writer Päivi Kankaro, where we learn about the not-so-hidden power of colours and how to use them in our knitting projects.
Where I Knit: A regular piece that pictures people knitting in their favourite spot. In this issue, we meet Emilia Bergoglio, who knits in the park of a shrine near their home in Tokyo, Japan.
Seasonal recipes to inspire your summer cooking.
Book reviews.