12.495kr.
Hesputré úr við. Allir hlutar eru viðar nema skrúfan sem er úr plasti en þá eru minni líkur á að festingin forskrúfist. Hægt að stækka og minnka umfangið eftir lengd hespunnar. Borðfesting er einföld.
Er í stíl við NATURAL garnvinduna.
Uppselt