1.495kr.
- Grófleiki: Fisband / lace
- Innihald: 100% íslensk ull
- Lengd/þyngd: 225m/25g
- Prjónar: 2 – 2,5 mm
- Prjónfesta: 38 L á prjóna 2 mm = 10 cm
- Þvottur: Handþvottur í ylvolgu eða köldu vatni
Vöruflokkar: Fínband / 4ply / fingering, HÉLÈNE MAGNÚSSON, Íslensk ull, Peysugarn, Sjalagarn, Ull, Vettlingagarn
GILITRUTT er tvinnað band úr íslenskri ull. Bandið er einstaklega mjúkt og endurspeglar gæði íslensku ullarinnar. Bandið kemur úr smiðju Hélène Magnússon sem hefur sérvalið ullina og litina og nostrað við alla þætti framleiðslunnar svo við getum notið íslensku ullarinnar sem best.
Ef óskað er eftir sprengdu bandi til að nota í bland við einlita GILITRUTT bandið er hægt að nota LOVE STORY með en tvöfalt.
Bandið er spunnið í ullarvinnslu á Ítalíu sem ræður við svona fíngert band. Love Story nýtist best í fíngerðu sjálaprjóni og minnir á þelbandi sem var notað í gamla daga. Bandið inniheldur bæði tog og þel og er þ.a.l. sterkt. Það er upplagt að nota Love Story tvöfalt sem verkefnið kallar á það.
-
Schoppel Wolle – COTTON BALL
2.495kr. -
VOLARE 4-ply merínóull
1.095kr. -
Kaos Yarn ORGANIC SOFT MERINO
1.995kr. -
Afsláttur!
Urth Yarns – 16 FINGERING
2.495kr.Original price was: 2.495kr..1.747kr.Current price is: 1.747kr.. -
Lamana – MILANO
1.695kr.