295kr.

Segulplata sem passar í botninn á stærri öskjunum frá Firefly. Sniðugt ef geyma á nálar, títuprjóna, prjónamerki úr málmi, lítil skæri eða annað sem loðir við segul. Þá helst allt á sínum stað.

Segullinn festist við botninn á öskjunni með lími. Rispuvarin húð.

FIREFLY vörurnar eru handunnar í Kanada.

Stærð:
Lengd 9,5 cm x breidd 6,2 cm x dýpt 2 cm

Fullkomin gjöf fyrir þau sem prjóna, hekla, sauma og aðra sem kunna að meta fallega fylgihluti!

Er á lager