3.595kr.
Höfundur: Carolyn N.K. Denham – Merchant & Mills
Ùtgefandi: Pavilion Books (2014)
Mjúkspjalda | 256 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 250 g | Mál: 130 x 180 x 15 mm
Handhæg og flott bók frá Merchant & Mills sem eru sérfræðingar í fatasaumi. Í bókinni er svarað helstu spurningum um fatsaum og saumaskap. Troðfull bók að nytsamlegum upplýsingum um efni, áhöld og aðferðir.
Dæmi um umfjöllunarefni: Frá undirbúningi til frágangs, mælingar og merkingar, sniðsaumar og rykkingar, saumar, hreyfivídd, faldar, fóður og festingar eins og tölur eða hnappar og rennilásar. Það eru upplýsingar um hvernig á að nota og skilja snið, grunnbreytingar á sniðum og fullt af ráðum um hvernig á að nota besta vin fatasaumarans; straujárnið.
Uppselt