3.940kr.
Veframmi til að nota við fataviðgerðir.
Ofinn bútur getur orðið mest 5,5 cm á breidd og 4,5 cm á hæð.
Uppselt
Sjálfbær fatatíska er komi til að vera og er framtíðin. Með þessum litla veframma er hægt að geta við peysur, sokka og annað á skapandi hátt.
Það er einnig hægt að vefa litla búta og nta þá til að skreyta fatnað.
Hugmyndin að þessum veframma varð fyrst til um 1940 til að flýta fyrir viðgerð á fatnaði. Það þarf enga vefnaðarkunnáttu til að nota þetta veframma. Skannaðu QR kóðann sem fylgja til að fara á síðu þar sem er að finna leiðbeiningar skref fyrir skref.
Í veframmanum er nál er notuð í stað skyttu. Til að færa skilin upp eða niður er fingri rennt eftir 14 krækjur sem standa upp úr. Þi munið sjá ofinn bút verða til að skömmum tíma.
Einfaldasta leiðin er að einskeftu sem er einn þráður yfir og einn þráður undir til skiptis. eftir það getið þið leikið ykkur og prófað aðrar vefnaðargerðir með mynstrum. Um að gera að leika sér!
-
Afsláttur!
Gütermann TVINNI – úr endurunnu polyester 100m
460kr.Original price was: 460kr..300kr.Current price is: 300kr.. -
Prym DÝNUNÁLAR – 2 stk.
1.995kr. -
MENDING MATTERS
4.595kr.