Nú hefur vörunni verið bætt í körfuna Skoða körfu
2.100kr.
Þægileg prjónamerki sem koma í 6 litum. Þau eru búin til úr nælonhúðuðu stáli og festast við segul.
Þvermál: 9mm.
Er á lager
Vöruflokkar: COCOKNITS, Prjónaáhöld, Prjónamerki
Frábær prjónamerki sem er sniðugt að nota með segularmböndunum frá Cocoknits. Þau eru einmitt m.a. hönnuð með prjónamerkin í huga. Þægilegt að hafa nokkur til taks á armbandinu og ef þau detta á gólfið nýtist það til að safna þeim saman.
Cocoknits prjónaaðferðin notast við prjónamerki í mismunandi litum.
-
Clover MERKIKRÆKJUR
1.465kr.