1.395kr.

Air erasable merkipennarnir eru góðir þegar þegar merkja þarf fyrir saumum eða öðru á ljós og dökk efni efni. Það gefst nægur tími áður en merkingin hverfur. Leyfið blekinu að hverfa af sjálfu sér eða strokið merkinguna út með strokleðrinu á hinum enda pennans.

Tíminn sem það tekur fyrir merkingarnar að hverfa alveg fer eftir rakasigi, hitastigi og magni bleks á efninu.

Aðeins 1 eftir á lager

Athugið við notkun

  • Forðist að nota merkipennann á efni sem ekki er hægt að þvo
  • Gætið þess að prófa fyrst á bút af sama efni til að sjá hvort merkingin hverfi ekki örugglega. Kannið hvort merkingin er farin eftir að efnið hefur þornað alveg.
  • Fjarlægið alltaf merkinguna áður en straujað er.
  • Sést ekki vel á öllum dökkum efnum.