1.295kr.

Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með fallega tvíbandaprjónuðum húfum.

Val um tvær dýptir með eða án dúsks.

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (16 bls. hefti) og er á ENSKU.

Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.

Er á lager

Vöruflokkar: , , ,

Hönnuður: Jared Flood

The eye-catching Scandinavian-style motifs of the Galloway Cardigan have been revisited in the Galloway Hat, knit in Peerie for colorwork that simply sings. Peerie’s worsted-spun construction results in boldly and brightly defined colorwork and a soft yet strong fabric that will wear well on many an adventure. Enjoy choosing your four-color palette unreservedly — the rounds of the chart only use two colors at once! And with two lengths, two brim styles, optional pom-poms, you can think up nearly limitless combinations for every member of the family.

Garn

Brooklyn Tweed Peerie (192 m/50 grams) eða annað garn í fínbandsgrófleika (fingering).

  • 1 hespa af hverjum lit; grunnlitur og 3 mynsturlitum.

Ef gerður er dúskur þarf viðbótargarn eða um hálfa hespu.

Garnmagn

Grunn húfa

  • 102 m af grunnlit*; 26 m af lit C1; 26 m af lit C2; 45 m af lit C3 í fínbandsgrófleika.

Djúp húfa

  • 115 m af grunnlit*, 28 m af lit C1; 26 m af lit C2, 45 m af lit C3 í fínbandsgrófleika.

Það þarf um 100 m af garni í dúskinn aukalega.

*Ef prjónað er uppábrot þarf að bæta við um 35 m af garni í grunnlit.

Prjónfesta

  • 28 L & 28 umf = 10 cm í tvíbandaprjóni á prjóna í stærð A, eftir þvott.

Prjónar

Stærð A (fyrir húfuna)

  • 40 cm hringprjónn eða sokkaprjónar í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
  • Ráðlögð prjónastærð: 2,75 mm

Size B (fyrir stroffið)

  • 40 cm hringprjónn eða sokkaprjónar í strærð sem er hálfu númeri minni en prjónar A.
  • Ráðlögð prjónastærð: 2,25 mm

Ef fitjað er upp með tubular cast on (leiðbeiingar fylgja) þarf einnig 2 mm prjóna.

Hægt er að nota langan hringprjón í stað sokkaprjóna og stutts hringprjóns ef vill.

Mál

Grunn húfa  (Djúp húfa)

  • 52 cm ummál
  • 23 (25) cm lengd

Erfiðleikastig
3 af 5