Hönnuður: Jared Flood
The eye-catching Scandinavian-style motifs of the Galloway Cardigan have been revisited in the Galloway Hat, knit in Peerie for colorwork that simply sings. Peerie’s worsted-spun construction results in boldly and brightly defined colorwork and a soft yet strong fabric that will wear well on many an adventure. Enjoy choosing your four-color palette unreservedly — the rounds of the chart only use two colors at once! And with two lengths, two brim styles, optional pom-poms, you can think up nearly limitless combinations for every member of the family.
Garn
Brooklyn Tweed Peerie (192 m/50 grams) eða annað garn í fínbandsgrófleika (fingering).
- 1 hespa af hverjum lit; grunnlitur og 3 mynsturlitum.
Ef gerður er dúskur þarf viðbótargarn eða um hálfa hespu.
Garnmagn
Grunn húfa
- 102 m af grunnlit*; 26 m af lit C1; 26 m af lit C2; 45 m af lit C3 í fínbandsgrófleika.
Djúp húfa
- 115 m af grunnlit*, 28 m af lit C1; 26 m af lit C2, 45 m af lit C3 í fínbandsgrófleika.
Það þarf um 100 m af garni í dúskinn aukalega.
*Ef prjónað er uppábrot þarf að bæta við um 35 m af garni í grunnlit.
Prjónfesta
- 28 L & 28 umf = 10 cm í tvíbandaprjóni á prjóna í stærð A, eftir þvott.
Prjónar
Stærð A (fyrir húfuna)
- 40 cm hringprjónn eða sokkaprjónar í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
- Ráðlögð prjónastærð: 2,75 mm
Size B (fyrir stroffið)
- 40 cm hringprjónn eða sokkaprjónar í strærð sem er hálfu númeri minni en prjónar A.
- Ráðlögð prjónastærð: 2,25 mm
Ef fitjað er upp með tubular cast on (leiðbeiingar fylgja) þarf einnig 2 mm prjóna.
Hægt er að nota langan hringprjón í stað sokkaprjóna og stutts hringprjóns ef vill.
Mál
Grunn húfa (Djúp húfa)
- 52 cm ummál
- 23 (25) cm lengd
Erfiðleikastig
3 af 5