5.995kr.
Höfundur: Anna Bauers
Ùtgefandi: Bokförlaget Polaris (2023)
Harðspjalda | 150 bls.
Tungumál: Sænska
Þyngd: 680 g | Mál: 258 x 188 x 18 mm
Anna Bauer er textíllistakona hefur safnað saman gömlum rúðumynstrum sem er hægt að nota í prjóni og úttalinn útsaum. Mjög skemmtileg bók sem á eftir að nýtast mörgum sem vilja setja mynsturbekki á peysur, sokka eða vettlinga. Eiguleg handbók fyrir hannyrðafólk.
Það hafa áður komið út tvær bækur um „hönsestrik“ eftir Anna Bauer þar sem þessi mynstur nýtast vel.
Aðeins 3 eftir á lager