895kr.

Skemmtileg barnahúfa út litríku garni, kaflalituðu og sprengdu.  Mynstrið er gert með óprjónuðuðum lykkjum sem er víxlað eins og köðlum reglulega. Einfalt að læra eftir fyrsta mynsturkaflann. Húfuna er auðvelt að stækka eða minnka.

Garn:  Zauberwolle 1 x 100g/250m frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn.

Prjónar: Hringprjónn 3 mm og 3,5 mm og sokkaprjónar 3,5 mm.

Stærðir: Ein barnastærð 8-12 ára (auðvelt að minnka eða stækka).

Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. 

Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti. Þið getið hlaðið uppskriftinni niður allt að fimm sinnum.

Vöruflokkar: , ,

HÖNNUN / UPPSKRIFT                                    

Guðrún Hannele

STÆRР               

1 stærð – auðvelt að stækka eða minnka

LENGD OG BREIDD

Hæð (dýpt) 20 cm

Ummál 46 cm örlítð strekkt

GARN

Schoppel Wolle Zauberwolle eða sambærilegt garn

1 x 100g (250m)

Litur í sýnishorni á mynd #1536

PRJÓNAR

Hringprjónar 40 cm og/eða sokkaprjónar:

3 mm fyrir stroffið og 3,5 mm fyrir húfuna.

PRJÓNFESTA

28 L og 38 umf á 3,5 mm prjóna = 10 cm í sléttprjóni.

32 L og 38 umf á 3,5 mm prjóna = 10 cm í mynsturprjóni.