2.395kr.
- Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
- Innihald: 100% bómull
- Lengd/þyngd: 420m/100g
- Prjónar: 2 – 3 mm
- Prjónfesta: 28 lykkjur og 44 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Ullarvagga 30°C
2.395kr.
Zauberball er garnlína frá Schoppel Wolle sem er seld í hnyklum og hönnuð fyrir prjónara og heklara sem eru með ævintýralöngun og eru óhræddir við liti. Zauberball Cotton er kaflalitað og unnið úr 100% vistvænni bómull. Mjúkt, vélþvægt og gott fyrir viðkvæma húð. Einn hnykill dugar í litla nýburapeysu. Svo er þetta frábært peysugarn og leggja þá með annað þráð t.d. af silki/móhári.
Mán. – fös. kl. 11-17
Lau. kl. 11-15
Lokað sun.
Lokað á lau. júní -ágúst