- Grófleiki: Smáband / sport / 6ply
- Innihald: 75% ull og 25% polyamid
- Lengd/þyngd: 400m/150g
- Prjónar: 3 – 4 mm
- Prjónfesta: 22 – 30 lykkjur = 10 cm
- Þvottur: Vélþvægt við 40°C fyrir viðkvæmt
Sokkagarn í grófleika fyrir prjóna 3 til 4 mm eftir því hve fast eða laust þið prjónið, því það er mælt með því að prjóna sokka þétt. Þá verða þeir hlýrri og sterkari. Litirnir eru skemmtilegir í þessu garni, allir ættu að fundið sinn litatón. Það eru 150g í hverri hnotu og það magn dugar í sokkapar í stærð 46. Þannig að það ættu að nást tvenn eða jafnvel fleiri sokkapör á krakka.
Mán. – fös. kl. 11-17
Lau. kl. 11-15
Lokað sun.
Lokað á lau. júní -ágúst