• Grófleiki: Fisband / lace (eins og tvinni)
  • Innihald: 100% pólíester
  • Lengd/þyngd: 990 m
  • Prjónar: Fer efir garninu sem notað er með
  • Prjónfesta: Fer eftir garninu sem notað er með
  • Þvottur: Vélþvottur við 40°C

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Um þráðinn

Neon þráður á kefli sem er bjartur og skær (sést kannski ekki nógu vel í ýmsum tölvu- eða símaskjám).

Þráðurinn er ætlaður til að hafa áhrif á útlitið, en styrkir líka garnið sem notað er með. Gæti því hentar í peysur, húfur, sokka, vettlinga og fleira.