4.700kr.

Höfundur: Kaffe Fassett

Útgefandi: Taunton Press (2019)

Mjúkspjalda | 144 bls.

Tungumál: Enska

Þyngd: 730 g | Mál: 220 x 280 x 12,7 mm

Hér eru 20 frábær bútateppi frá Kaffe Fassett þar sem einstöku efnin eru notuð. Teppin eru öll mynduð í litlu þorpi í Wales.  Bókin fer með þig í ferðlag aftur í tímann enda heitir hún Romance. Teppin eru hönnuð af honum og útfærð af þeim þekktu Lizu Prior-Lucy, Pauline Smith og Robert Horton auk Kim McClean, sem er ástralskur bútasaumskennari og hönnuður.

Góðar leiðbeiningar fylgja í máli, myndum, teikningum og sniðum. Að auki deilir Kaffe Fassett með lesendum góð ráð eftir 30 ára reynslu í bútasaumi.

 

Aðeins 1 eftir á lager

Go to Top