4.820kr.
Stika fyrir bútasaum. Mælieiningar í tommum!
Stærð. 6 x 6 tommur (hver tomma er 2,54 cm).
Aðeins 1 eftir á lager
OMNIGRID stikur
Omnigrid stikurnar eru ómissandi áhald í bútasaumi og annarri handavinnu þar sem skera þarf efni í beinar línur. Stikurnar eru fáanlegar með cm eða tommum. Merkingarnar eru bæði í gulu og svörtu svo þær sjáist vel jafnt á ljósu sem dökku efni. Merkingarnar eru laser prentaðar á stikuna og endast því vel og eru rispufríar.
Plastið í stikunum er þykkt, sterkt efni sem þolir álag og styður vel við skurðarhnífa. Nokkrar útgáfur af Omnigrid stikunum eru með skálínur í 30, 45 og 60° halla til að auðvelda merkingar á þríhyrningum, tíglum og fyrir skábandaskurð. Það er gat á öðrum endanum svo hægt sé að hengja stikuna upp þegar hún er ekki í notkun.
-
Knit Pro Dreamz PRJÓNAODDAR – 10 cm
1.250kr. – 1.595kr. -
Addi Colibri sokkaprjónar stuttir / 15 cm
1.595kr. – 1.695kr. -
ADDI Crasy Trio þríprjónar – lengri 26cm
2.995kr. – 3.495kr. -
Knit Pro CUBICS J’adore sokkaprjónar – 15 cm
1.530kr. – 1.995kr.