3.995kr.

POMPOM #47 – vetur 2023.

Árstímabundin tímarit frá Bretlandi, uppfull af áhugaverðri prjónhönnun. Ritstjórarnir velja til samstarfs mismunandi hönnuði hverju sinni og reyna að hafa gott úrval af peysum og fylgihlutum. Vel gerðar uppskriftir, klassískar í bland við nýstárlegar. Eitthvað fyrir alla!

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að POMPOM tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að POMPOM kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

ATH. Nýjustu fréttir eru að þetta verður næstsíðasta tölublað Pompom. Síðasta kemur út í janúar 2024.

Aðeins 3 eftir á lager

Vöruflokkar: ,

Upplýsingar á ensku:

Issue 47 

Pom Pom has always been a celebration of colour in knit and crochet form and this issue is no different. We love colour so much that often we try and get as much of it into each piece as we can, but for this monochrome-themed  issue we wanted to see what could be done with fabrics that used more subtle tonal differences within a single hue, or closely related ones. 

In this issue, our designers played with depth, saturation, and brightness; maximum impact with minimum contrast.

In addition to our makes we have an interview with Dana Williams-Johnson who answers our eager questions about her PhD dissertation that centres around knitting and representation of Black women in the online crafting community.

We also have a winter-friendly recipe by Fi Churchman.

Featuring designs by: Sara Ottosson // Rebecca Clow // Alessandra Gropazzi // Alexandra Liang // Tetyana Vyazovska // Marie Régnier // Fiona Alice // Catie Robbins // Jesu Camus // Allison Lutes