3.995kr.

POMPOM #46 – haust 2023.

Árstímabundin tímarit frá Bretlandi, uppfull af áhugaverðri prjónhönnun. Ritstjórarnir velja til samstarfs mismunandi hönnuði hverju sinni og reyna að hafa gott úrval af peysum og fylgihlutum. Vel gerðar uppskriftir, klassískar í bland við nýstárlegar. Eitthvað fyrir alla!

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að POMPOM tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að POMPOM kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Aðeins 2 eftir á lager

Vöruflokkar: ,

Gestaritstjóri í Pompom tímaritinu #46 er Candice English frá The Farmer’s Daughter Fibers. Hún kemur með nýjan vinkil í þetta tölublað þar sem hennar einstaka fegurðarskyn fær að njóta sín. Hún á rætur að rekja til frumbyggja Ameríku og býr í vestrinu. Hún deilir með okkur hennar lífsýn , hennar verkefnum og fjölskyldulífi. Pompom teyminu finnst heiður að vera treyst fyrir þessum sögum og sköpun hvers hönnuðar í tímariti.

Ef þú kaupir tímaritið færðu líka rafræna útgáfu sem þú getur fundið á Ravelry með því að nota kóðann sem fylgir.

Smellið á krækjuna fyrir neðan til að sjá yfirlit yfir innihald POMPOM #46:

Issue 46 – Official Preview – Pom Pom Publishing (pompommag.com)

Upplýsingar á ensku:

Issue 46 – Guest Editor: Candice English of The Farmer’s Daughter Fibers

Collaborating with creatives we admire is one of the great joys of making Pom Pom. Candice English of The Farmer’s Daughter Fibers has been an inspiration to us for a long time, both as a dyer and as an advocate for Indigenous women. We are thrilled to welcome Candice as Guest Editor for this issue.

Candice has brought a fresh perspective to these pages, along with her distinctive aesthetic, drawing from both her Indigenous roots and life in the American West. We are so grateful to her for sharing herself, her work, and her family with us. It’s an honour to be trusted with the stories and creativity of each contributor to this autumn issue.

The patterns in this issue are a representation of hard and soft duality in the American West. The hard work embedded in the people of Montana is a result of the softness you find in the spirit of Indigenous homelands. You will find classic designs that can be worn in utilitarian ways but also jazzed up a bit for social outings.

Featuring designs by: Allison Lutes // Esti Juango // Elena Solier Jansà // Natalie Bullock // Sandy Jones // Lindsey Fowler // Lena Zharichenko // Lee Ann Yazzie // Imke von Nathusius // Tin Can Knits