Nú hefur vörunni verið bætt í körfuna Skoða körfu
Nú hefur vörunni verið bætt í körfuna Skoða körfu
4.795kr.
- Grófleiki: Fínband / fingering / 4 ply
- Innihald: 80% merínóull, 20% nælon
- Lengd/þyngd: 365m/100g
- Prjónar: 2,25 – 3,25 mm
- Prjónfesta: 21 – 32 L á prjóna 2,25 – 3,25 mm = 10 cm
- Þvottur: Handþvottur í ylvolgu eða köldu vatni
Vöruflokkar: MAL, Fínband / 4ply / fingering, Ull, Peysugarn, Sjalagarn, Sokkagarn, Ungbarnagarn
Handlitað garn frá MAL á Akureyri. Garnið er tvinnað í fínbands grófleika með fallegum gljáa. Það er mjúkt og gott garn fyrir þá allra viðkvæmustu. Mjög vinsælt í sjöl, peysur á yngstu börnin og fullorðna og jafnvel sokka. Ein hespa dugar í nýburapeysu.
Sérstaða MAL liggur í miklu og fallegu litavali. Hver litur er til í nokkrum tónum. Það býður upp á óteljandi möguleika við litasamsetningar.
Þetta er garnið í dekurverkefnið! Við mælum með handþvotti. Þá er ráðlagt að þvo handlitað garn, sérstaklega í sterkum eða dökkum litum, í köldu vatni svo liturinn renni ekki.
-
Afsláttur!
Urth Yarns – 16 FINGERING
2.495kr.Original price was: 2.495kr..1.747kr.Current price is: 1.747kr.. -
CANARD – Tvinnað Mohair
2.495kr. -
Froehlich BLAUBAND sokkagarn
1.395kr. -
Schoppel Wolle – COTTON BALL
2.495kr. -
Anchor METALLIC
1.445kr.