3.995kr.

LAINE NORDIC KNITS

Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku.

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Aðeins 3 eftir á lager

Laine Nordic Knits is a captivating one-off issue of Laine Magazine, dedicated entirely to Nordic knitting traditions and aesthetics. It features 164 pages and 17 knitting patterns by Nordic designers or yarn brands, as well as interesting articles and beautiful photography. This special edition promises to immerse readers in the rich tapestry of Nordic knitwear.

The knits were created by the following designers and yarn brands: Jenny Ansah, Kristin Drysdale, Hillesvåg Ullvarefabrikk, Ronja Hakalehto, Tiina Huhtaniemi, Caitlin Hunter, Marianne Isager, Åse Lund Jensen, Susanna Kaartinen, Eli Leistad (aka Skeindeer), Lotta H. Löthgren, Tiia Reho, Sandnes Garn and Anna Sjösvärd.

Laine Nordic Knits includes:
164 pages
17 knitting patterns (both charts and written instructions provided): 9 sweaters, 3 cardigans, 1 vest, 1 slipover, 2 hats and 1 shawl
An interview with the Danish knitwear design superstar Mette Wendelboe Okkels, aka PetiteKnit, known for her classic and slightly minimalistic knits.
A feature about Linkulla Spinneri, a small artisan spinning mill that produces yarn made from Finnish sheep and alpaca wool.
Interesting new yarns and haberdashery from Nordic brands.