4.600kr.

LAINE TUTTUGU OG FJÖGUR

Drottningarviðtal við Nönnu hjá Knittable í þessu tölublaði!!! Ekki á hverjm degi sem íslenskir prjónafrömuðir eru í viðtali í svona flottu tímariti.

Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku.

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Er á lager

Vöruflokkar: , , ,

Smellið HÉR til að skoða myndir með því helsta úr LAINE 24.

Our lovely spring issue, Laine 24, Brushstrokes, is full of creative energy and soft, joyous spring colours! The photos were taken in an artist’s studio, in all its vibrant, inspiring chaos, and a lush, green park with old deciduous trees and quiet pathways. The knits are delicate, feminine and refined, featuring beautiful textures and interesting techniques.

Designers featured in this issue: Julia Exner, Reetta Haavisto, Sophie Hemmings, Heidi Kästner, Rebekka Mauser, Cheryl Mokhtari, Paula Pereira, Sarah Solomon, Veera Välimäki, Vivian Wei, Julia Wilkens and Rui Yamamuro.