3.995kr.
Höfundur: Ritstjórar Pompom Meghan Fernandes & Lydia Gluck
Útgefandi: Pom Pom Press (2018)
Mjúkspjalda | 164 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 581 g
Þessi bók kemur frá hina vinsæla prjónatímariti Pompom. Bók er fyrir byrjendur í prjóni, sú eina sem þarf til að hefja ferðalagið inn í prjónaheiminn. Knit How er auðveld og þægileg bók tmeð góðum leiðbeiningum. Bókin inniheldur auk kennslukaflanna, tíu prjónauppskriftir af fylgihlutum og flíkum, ásamt teikningum af prjóntækni og margar góðar ábendingar og ráð fyrir nýja prjónara.
Í bókinni eru bæði teknar fyrir prjónaaðferðir, sem á ensku heita pick og svo throw. Pick er aðferðin sem líka er kölluð continental og er notuð á Íslandi, hinum Norðurlöndunum, Þýskalandi og fleiri Evrópulöndum.
Hér geturðu séð myndir úr bókinni: KNITHOW
Aðeins 1 eftir á lager