3.995kr.
Búðu til þína eigin hringmynd með þessum útsaumspakka!
BAMBI er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi.
Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni.
Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum bamba
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið.
Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af bamba. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
Uppselt