1.295kr.

Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.

PEYSA – KBG 07

Hönnuður: Kristín Brynja

Garn: E-band 300 (300) 350 g

Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar.

Stærðir: S (M) L

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.

Aðeins 2 eftir á lager

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

Boðungar peysunnar mynda þykkan kraga sem leggst fallega yfir axlirnar. Boðungarnir og kraginn eru prjónuð þannig að ekki myndist ranga sem sést þegar peysan er opin. Auðvelt er að síkka peysuna með því að bæta við síddina frá handvegi.

BAND

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band.
Peysan á myndinni er prjónuð í lit E- líparít.

S (M) L – 300 g (300 g) 350 g E-band.

PRJÓNAR

Hringprjónar  3,5 mm. Sokkaprjónar 3,5 mm.

STÆRÐIR

S (M) L

Breidd bakstykkis: 42 (45) 48 cm
Sídd frá handvegi, með stroffi: 41 (44) 47 cm
Ermalengd, með stroffi: 42 (45) 47 cm

Go to Top