1.295kr.

Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.

FAÐMUR SJAL  – KGB 23

Hönnuður: Kristín Brynja

Garn: Lamb 2 – 2 x 100g hespur

Prjónar: 3 mm hringprjónn 60-80 cm

Stærðir: Ein stærð

Sjalið á myndunum er prjónað í lit 3014 Tåge.

Uppskriftin inniheldur mynsturteikningu ásamt textalýsingu.

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku

Uppselt

Nánar um uppskriftina:

Ég kalla þessa uppskrift EMBRACE eða FAÐMUR á íslensku. Mjó bönd eru fest á enda sjalsins svo hægt er að loka endum sjalsins og nota það sem ermar. Í ensku orðabókinni fann ég þessa skýringu á orðinu embrace. Mér fannst hún eiga vel við og ég læt hana því fylgja með hér. EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).

Go to Top