895kr.

Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fallegri dömupeysu í 5 stærðum. Peysan er prjónuð úr þreföldu mohair/silkigarni og skipt um liti til að gera rendur.

Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman, en reyndir prjónarar geta auðveldlega breytt því í hringprjón.

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.

Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.

 

Er á lager

Hönnuður Debbie Bliss

Stærð sem passar ummáli 81-86 (86-92) 92-97 (97-102) 102-107 cm (mælt þétt)

Garn

Angel frá Debbie Bliss (25g/210m) eða sambærilegt garn.

5 (6) 6 (7) 7 x 25 g af lit A dökkgrátt

6 (6) 6 (7) 7 x 25 g af lit B flöskugrænt

4 (5) 5 (6) 6 x 25 g af lit C skógargrænt

Prjónfesta

18 L & 24 umf = 10 cm í sléttprjóni á 4,5 mm prjóna.

22 L & 24 umf = 10 cm í mynsturprjóni á 5 mm prjóna.

Prjónar

Hringprjónn 60-80 cm í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
Ráðlögð prjónastærð: 3,75 og 4,5 mm.