5.395kr.

Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo.

Notkun:

  • Skipuleggið öll áhöldin sem þarf fyrir hvert verkefni
  • Kemst inn í prjónatösku, bakpoka eða körfu
  • Lokið nær yfir alla vasana þó það sé fullt
  • Vefjið bómullarsnúru utan um veskið og loks töluna
  • Teygið í sundur til að láta standa á borði
  • Takið vasana með smáhlutunum úr til að komast auðveldlega að þeim

Til að fá góð ráð og hugmyndir um hvernig hægt er að nota veskið; smellið hér:

„A LOOK INSIDE THE PROJECT WALLET“

Innihald:

  • Verkefnaveski með 11 vösum, vaxborin snúra úr bómull og tala úr corozo (resin unnið úr vistvænu efni).
  • 3 vasar sem hægt er að taka úr.

ATH. Aðrir fylgihlutir á mynd eru seldir sér.

Er á lager

Frá Julie Weisenberger stofnanda COCOKNITS:

Julie vantaði eitthvað til að halda skipulagi á áhöldunum þegar hún er á ferðalagi. Það þyrfti að vera úr léttu og endingargóðu efni, ekki of stórt en samt auðvelt að koma þó nokkru fyrir í því, auðvelt að opna og hafa yfirsýn yfir innihaldið. Svarið var the Project Wallet eða verkefnaveskið. Þetta veski, sem getur staðið, er með vösum eins og í skjalamöppu og er því auðvelt að skipuleggja öll áhöldin sem nauðsynlegt er að hafa meðferðis fyrir prjóna- eða heklverkefnið.  Nógu lítið til að komast í verkefnatöskuna þína, en nógu stórt til að geyma allt sem þú þarft. Með 11 hólfum og 3 sem hægt er að taka af, útdraganlegt og getur rúmað allt það helsta sem þú þarft fyrir prjónasakpinn á ferð og flugi.

Lokið nær yfir alla vasana og er lokað með vaxborinni bómullarsnúru sem vafið er utan um tölu úr vistvænu efni (ekkert plast notað í Cocoknit vörurnar). Hægt er að láta veskið standa upprétt á sléttum fleti þegar það er dregið út og þá er auðvelt að nálgast innihaldið. Framleitt úr sama kraft pappírnum og aðra vinsælar vörur frá Cocoknit, en hann er sterkur og má hriensa með rökum klút.

Ath: Önnur áhöld á myndum eru seld sér.