1.995kr.

Prjónamerkin eru búin til úr stáli með gull, silfur eða koparlitaðri húð og festast við segul.

Í pakkningunni eru:

Stórir hringir  fyrir allt að 10 mm prjóna, litlir hringir fyrir allt að 5,5 mm prjóna og merkikrækjur fyrir allt að 8 mm prjóna. Samtals 54 merki í öskju úr kraftpappír með segulloku.

  • 6 gulllitaðir, silfurlitaðir og koparlitaðir minni hringir.
  • 6 gulllitaðir, silfurlitaðir og koparlitaðir stærri hringir.
  • 6 gulllitaðar, silfurlitaðar og koparlitaðar merkikrækjur.

Uppselt

Prjónamerki til að merkja umferðir, útaukningar, útaukningar og til að afmarka mynstureiningar.

Segularmböndin frá Cocoknits eru einmitt m.a. hönnuð með prjónamerkin í huga. Þægilegt að hafa nokkur til taks á armbandinu og ef þau detta á gólfið nýtist það til að safna þeim saman.

Frábær hugmynd að gjöf fyrir prjónara.