1.095kr.

Klemmur til að festa saman brúnir á prjónastykkjum sem á að sauma saman. Núna án plasts! Vörurnar frá Cocoknits eru umhverfisvænar. Klemmurnar eru búnar til úr sama náttúrueyðanlega efninu og málböndin og eru í linen (lín) lit.

12 klemmur í poka.

Er á lager

Vöruflokkar: ,

Frá Julie Weisenberger stofnanda Cocoknits:

Ég nota þessar litlu klemmur til að halda saumförum saman, bæði á meðan saumað er og til að halda stykkjunum í réttu formi á meðan á frágangsvinnunni stendur. Þetta kemur sér sérstaklega vel við hálsmál og í handvegi á peysum sem eru prjónaðar ofan frá með tengiaðferðinni (ofan frá í einu stykki). Ef þú prjónar peysu í stykkjum þá nýtast klemmurnar líka mjög vel. Saumarnir standast fullkomlega á þegar stykkin eru saumuð saman.