4.495kr.
Höfundur: Grete Petersen
Útgefandi: Gyldendahl (2018)
Harðspjalda | 96 bls.
Stærð: 208 x 156 x 15 mm
Tungumál: Danska
Þyngd: 301 g
Uppselt
Vöruflokkar: Allar bækur, Bækur á dönsku, Útsaumur
Sting og sømme er næstum 50 ára gömul bók sem var endurútgefin 2018. Þetta er handbók með alls konar útsaumssporum. Teikningarnar eru allar svart/hvítar og auðvelt að fylgja. Fyrir utan klassísk spor eins og leggsaum og flatsaum, þá er harðangursspor vel útskýrð, franskir hnútar, hvítsaumur ásamt handsaumi í bútasaumi svo örfáar aðferðir séu nefndar.
Frábær handbók fyrir alla sem sauma út eða vilja rifja upp eða læra ný spor.
Mynd frá Karen Marie sem saumaði út verkið á bókakápunni.
#karenmariedehn
-
Ehrman – PUFFIN útsaumspúði
14.395kr. -
EMBROIDERED BOTANICALS
4.295kr.