Falleg og skemmtileg prjóna- og framvindumerki frá MAXSI.

Markið byrjun umferðar eða mynsturs, úrtökur og útaukningar….

Krækið í fyrstu lykkjuna þegar þið takið upp prjónana til þess að fylgjast með framvindu í prjónlesinu.

Á hverjum hring eru fjögur lokuð prjónamerki og eitt framvindumerki (krækja).

Ath. Litir geta breyst lítillega milli sendinga.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.