4.395kr.

Höfundur: Rachel Coopey

Útgefandi: Pom Pom Press (2022)

Mjúkspjalda | 160 bls.

Tungumál: Enska

Þyngd: 550 g 

Stærð:  217 x 245 mm

Uppselt

Það er ekkert eins notalegt og mjúkir  handprjónaðir sokkar! Auðveldir og fljótlegir í prjóni, lítið verkefni sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Þess vegna verða sokkar ávallt vinsælt verkefni fyrir prjónara.
Eftir að hin vinsæla bók Knit How, prjónabók fyrir byrjendur kom út, og laskaúrtöku-peysubókin Ready Set Raglan, þá kemur núna enn ein flotta bókin frá Pom Pom Ready Set Socks. Með henni er hægt að fara í sokkaleiðangur og prjóna sig gegnum flott úrval af sokkum.

Höfundurinn Rachel Coopey er enginn nýgræðingur í sokkaprjóni og í bókinni er að finna uppskriftir fyrir 2 grófleika af garni, mismunandi gerðir af hælum og mjög góðar skýringarmyndir.

Með hverri bók fylgir kóði til að hlaða niður rafrænni bók í gegnum Ravelry.

Go to Top